fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Neita að gefast upp og ætla að næla í Vinicius

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 13:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu neitar að gefast upp á brasilísku stórstjörnunni Vinicius Junior sem spilar með Real Madrid.

Marca greinir frá en Al-Hilal vill fá Vinicius til að taka við af landa sínum Neymar sem er að glíma við meiðsli.

Vinicius er einn besti sóknarmaðiur heims en það er kaupákvæði í samningi hans hjá Real upp á einn milljarð evra.

Al-Hilal er ólíklegt að borga þá upphæð fyrir þennan 24 ára gamla leikmann sem mætir til leiks þann 20. október með Real gegn Celta Vigo.

Al-Hilal hefur áður sýnt leikmanninum áhuga og lagt fram tilboð og virðist ekki ætla að gefast upp í þessum viðræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“