fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sterling útskýrir ummælin sem fóru illa í marga stuðningsmenn Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Arsenal, hefur útskýrt ummælin sem fóru ekki vel í marga stuðningsmenn Chelsea.

Sterling samdi nýlega við Arsenal á láni og talaði um að félagið ‘hentaði sér fullkomlega’ annað en kannski Chelsea.

Það er mikill rígur á milli Arsenal og Chelsea en Sterling stóðst í raun aldrei væntingar hjá þeim bláklæddu eftir komu frá Manchester City.

,,Þetta hentar mér fullkomlega, að vera kominn til félags eins og Arsenqal. þú getur séð hungrið og viljann á hverju einasta ári. Þeir vilja fara lengra og lengra. Ég er þannig sem manneskja,“ sagði Sterling.

,,Þú vilt bæta þig á hverju ári og gera betur en í fyrra. Vonandi næ ég vel saman með strákunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“