fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hákon dregur sig úr landsliðshópnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:34

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með í komandi verkefnum íslenska landsliðsins en frá þessu er greint í kvöld.

Það er KSÍ sem birtir færslu á samskiptamiðla þar sem tekið er fram að Hákon hafi þurft að draga sig úr hópnum.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Íslands sem spilar tvo leiki í Þjóðadeildinni á næstu dögum.

Hákon er leikmaður Lille í Frakklandi og er reglulegur byrjunarliðsmaður í landsliðinu.

Enginn leikmaður verður kallaður í hópinn að svo stöddu að sögn knattspyrnusambandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“