fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta eru fimm launahæstu ensku knattspyrnumennirnir í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði enska landsliðsins fær áfram greidd hæstu launin af enskum knattspyrnumönnum en fær þó ekki mest í vasann.

Kane þénar yfir 400 þúsund pund á viku hjá FC Bayern en þarf að borga skatt af því.

Ivan Toney samdi við Al Ahli í Sádí Arabíu í síðustu viku og fær 400 þúsund pund á viku, hann borgar engan skatt af því.

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid þénar vel og Raheem Sterling leikmaður Arsenal er í fjórða sætinu.

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United tekur svo fimmta sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig