fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham var ekki hrifin af því hvernig stór hluti stuðningsmanna félagsins hagaði sér í gær þegar liðið tapaði gegn Manchester City.

City er að berjast við Arsenal um sigur í deildinni og er gríðarlegur rígur milli Tottenham og Arsenal.

Því vildu margir stuðningsmenn Tottenham sjá lið sitt tapa í gær til þess að City færi á toppinn fyrir lokaumferðina.

„ÉG skil ríginn en ég mun aldrei skilja það að þú viljir að liðið þitt tapi. Þannig virka ekki íþróttir,“ sagði Postecoglou.

Postecoglou las yfir einum stuðningsmanni liðsins sem hafði gólað á hann allan leikinn um að tapa leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“