fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 10:00

Fyrrum unnusta Jo er fyrirsæta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Jo frá Brasilíu var handtekinn í heimalandi sínu á mánudag þegar hann var á leið í leik með liði sínu þar. Hann skuldaði fyrrverandi konu sinni meðlag.

Jo er 37 ára gamall en hann lék meðal annars með Manchester City og Everton á ferli sínum.

Framherjinn leikur í dag með Amazonas FC í neðri deildum í Brasilíu en lögreglan mætti í rútu liðsins.

Liðið var á leið í ferðalag í útileik þegar Jo var handtekinn og færður í fangaklefa þar sem hann dvaldi yfir nótt.

Hann skuldar fyrrum eiginkonu sinni meðlag en samkvæmt fréttum hefur hann gert upp þá hluti núna og er laus úr haldi.

Jo náði aldrei takti á Englandi en hann átti góðan feril sem nú er brátt á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt