fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Sigurberg Áka Jörundsson um að koma til félagsins frá Stjörnunni.

Sigurbergur semur við félagið til loka ársins 2027.

Hann er gríðarlega efnilegur varnar og miðjumaður sem hefur leikið 47 meistaraflokksleiki á sínum ferli þrátt fyrir ungan aldur. Einnig hefur hann verið fastamaður í liði U-19 ára landsliðs karla sem fór í úrslitakeppni EM u-19 ára landsliða þar sem hann spilaði í öllum leikjum liðsins.

„Við bjóðum Sigurberg hjartanlega velkominn til Fylkis og hlökkum til að sjá hann spreyta sig í appelsínugulu treyjunni,“ segir á vef Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“