fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Er þetta sterkasta mögulega byrjunarlið Vals með komu Bjarna?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Mark Antonsson Duffield er á leið til Vals samkvæmt Dr. Football. Miðjumaðurinn er á mála hjá norska B-deildarliðinu Start en hann mun væntanlega koma inn í „sexuna“ hjá Val. Sú staða hefur mikið verið til umræðu.

Dr. Football segir að Bjarni verður kynntur til leiks hjá Val í næstu viku.

Bjarni er uppalinn hjá KA og hefur einnig leikið í sænska boltanum í atvinnumennsku. Hann á að baki þrjá A-landsleiki.

Ljóst er að koma hans styrkir stöðuna í liði Vals sem flestir hafa talið þurfa á styrkingu að halda. Líklegt er að Valur hafi þar með lokað leikmannahópi sínum.

Sterkasta byrjunarlið Vals í sumar?
Frederk Schram

Birkir Már Sævarsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Jakob Franz Pálsson
Sigurður Egill Lárusson

Bjarni Mark Antonsson
Aron Jóhannsson
Gylfi Þór Sigurðsson

Jónatan Ingi Jónsson
Patrick Pedersen
Tryggvi Hrafn Haraldsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM