fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Baulað á poppstjörnuna sem ögraði mörg þúsund manns með einni spurningu – Sjáðu hvað gerðist

433
Mánudaginn 9. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn heimsfrægi Robbie Williams ákvað að nýta sviðið á dögunum er hann hélt tínleika í London.

Williams er söngvari sem margir kannast við en hann styður lið Tottenham í efstu deild og er að njóta þess í dag.

Tottenham vann Evrópudeildina á þessu tímabili en liðið hafði betur gegn Manchester United í úrslitaleiknum.

Hann skaut létt á granna Tottenham í Arsenal á sviði fyrir framan mörg þúsund manns og bendir á að Arsenal sé enn ekki búið að vinna Evrópubikar.

,,Hversu langt er Arsenal frá Evrópubikar? Fjórum ‘fokking’ mílum,‘ sagði Williams og fékk að sjálfsögðu smá skítkast á móti.

Afskaplega skemmtilegt og saklaust grín sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti þegar þeir ræddu stöðu landsliðsins – „Þeir fara í hópferð sem áhorfendur ef þetta verður svona“

Svartnætti þegar þeir ræddu stöðu landsliðsins – „Þeir fara í hópferð sem áhorfendur ef þetta verður svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl

Andlega heilsan ekki góð í Sádí Arabíu og gæti farið eftir fimm mánaða dvöl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klúðrið á bak við tjöldin hjá Palace: Óvissa ríkir en hugsanleg lausn í sjónmáli

Klúðrið á bak við tjöldin hjá Palace: Óvissa ríkir en hugsanleg lausn í sjónmáli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum

Atvik úr sumarfríi stjörnunnar vekur gríðarlega athygli – Kona kom og gerði þetta á meðan myndavélarnar beindust að honum
433Sport
Í gær

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni

Grunaður um að hafa flutt inn tvö tonn af kókaíni
433Sport
Í gær

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“

Bjarni sat pirraður fyrir framan skjáinn og baunar á menn – „Eins og sumir þeirra hefðu verið sprautaðir með kæruleysislyfi“