fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sendi stuðningsmanni miðfingurinn eftir þessi ummæli í gær – Sjón er sögu ríkari

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfileg byrjun Kalvin Phillips hjá West Ham heldur áfram og eru stuðningsmenn farnir að láta hann fara verulega í taugarnar á sér.

Phillips gekk í raðir West Ham á láni frá Manchester City í janúar en ekkert hefur gengið upp. Miðjumaðurinn kom inn á á 69. mínútu gegn Newcastle í gær. Þá var staðan 1-3 fyrir West Ham. Phillips gaf hins vegar víti skömmu síðar og Newcastle vann leikinn 4-3.

Englendingurinn var harkalega gagnrýndur eftir leik í gær og á leið út í rútu sagði stuðningsmaður honum að hann væri „gagnslaus.“

Phillips tók ekki vel í þetta og sendi honum miðfingurinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM