fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kallaði stuðningsmenn landsins heimska og sá eftir því um leið – ,,Ég lofa að læra af þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, Lindsey Horan, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla í byrjun mánaðar.

Horan skaut þar fast á stuðningsmenn bandaríska landsliðsins en fótbolti er ekki vinsælasta íþróttin þar í landi.

Horan kallaði stuðningmsenn Bandaríkjanna í raun heimska en sér verulega eftir að hafa sagt það opinberlega.

,,Bandarískir knattspyrnuiaðdáendur… Flestir þeirra eru ekki gáfaðir, þeir þekkja ekki leikinn,“ sagði Horan.

,,Þau skilja ekki hvernig íþróttin virkar en með tímanum þá er þetta að lagast.“

Horan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem hún segist sjá verulega eftir ummælunum.

,,Fyrst og fremst vil ég biðja stuðningsmenn okkar afsökunar. Þetta var stórt spark í rassinn fyrir mig og ég lofa að læra af þessu,“ sagði Horan á meðal annars.

,,Ég elska þessa stuðningsmenn og liðið elskar þá. Ég get ekki útskýrt hversu mikilvæg þau eru fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“