fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Svar Hojlund kom mörgum á óvart – Þetta er sá besti sem hann hefur spilað með

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund var nýlega beðinn um að nefna besta leikmanninn sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Hojlund er leikmaður Manchester United í dag en var áður hjá Atalanta og er einnig í danska landsliðinu.

Margir voru hissa á svari Hojlund sem virðist vera mjög hrifinn af sóknarmanninum Marcus Rashford.

Rashford hefur ekki átt sitt besta tímabil í vetur en Hojlund gekk aðeins í raðir United á síðasta ári.

Annað nafn var nefnt en það er Bruno Fernandes sem hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður United.

,,Ég myndi örugglega segja Marcus Rashford eða þá Bruno Fernandes,“ sagði Hojlund sem kom þónokkrum í opna skjöldu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill