fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Einn af eigendum Liverpool meðal þeirra sem þurftu að rýma Bláa Lónið í nótt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 11:38

Linda Pizzuti Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pizzuti Henry, eiginkona milljarðamæringsins John W. Henry eiganda Fenway Sports Group sem á meðal annars enska knattspyrnufélagið Liverpool og hafnaboltaliðið Boston Red Sox, var meðal þeirra þurfti að yfirgefa hótel Bláa Lónsins í nótt.

Frá þessu greinir Pizzuti-Henry á Instagram-síðu sinni en hún hefur dvalið hérlendis ásamt dóttur þeirra hjóna undanfarna daga. Greinir hún frá því að rýming Bláa Lónsins hafi gengið vel fyrir sig og hún og dóttir hennar hafi komist í öruggt skjól ásamt öðrum gestum.

Linda og John kynntust árið 2006 og giftu sig árið 2009. Hún hefur reynslu í fasteignaþróun og átti stóran þátt í landa samningum sem gerðu það að verkum að Liverpool gat hafist handa við að stækka Anfield, hin heimsþekkta heimavöll liðsins. Árið 2017 eignaðist Linda sjálf hlutabréf í liðinu og er því persónulega í eigandahópi þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum