fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Henderson gæti tekið mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Juventus á Ítalíu er óvænt að horfa til miðjumannsins Jordan Henderson sem spilar í Sádi Arabíu í dag.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio en Henderson yfirgaf Liverpool í sumar fyrir peningana í Sádi.

Gengið hjá Al-Ettifaq þar í landi hefur verið erfitt og er Henderson að leitast eftir því að komast annað í janúar.

Nokkur lið á Englandi hafa verið orðuð við Henderson en Juventus er nú nefnt til sögunnar sem kemur mörgum á óvart.

Henderson er reynslumikill leikmaður og er landsliðsmaður Englands og telur Juventus að hann gæti styrkt hóp sinn fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“