fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Liðsfélagarnir gera grín að honum eftir erfiðan skilnað – Sparkað út og vanvirti hjónabandið í enn eitt skiptið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail greinir nú frá því að leikmenn Manchester City séu að stríða Kyle Walker, leikmanni liðsins, eftir fréttir vikunnar.

Walker var sparkað út af heimili sínu en hann hefur verið í sambandi með Annie Kilner undanfarið 12 ár.

Walker er ásakaður um framhjáhald og hefur sjálfur beðist afsökunar en hann ku hafa haldið framhjá með sjónvarpsstjörnunni Lauryn Goodman.

Englendingurinn er sagður vera að upplifa erfiða tíma andlega og hafa liðsfélagar hans í Manchester City ekki hjálpað í þeim málum.

Liðsfélagar Walker hafa verið duglegir að gera grín og benda á gjörnað Walker að sögn Mail sem hefur sjálfur lítinn húmor fyrir þeim bröndurum.

Walker er lykilmaður í Manchester City en hann og Annie eiga saman þrjú börn og hefur hann áður verið gómaður í að vanvirða eigið hjónaband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni