fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Önnur stjarna stígur fram og segir frá kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var ekki eini leikmaður Real Madrid sem varð fyrir kynþáttafordómum gegn Valencia á síðustu leiktíð.

Vinicius greindi opinberlega frá því að stuðningsmenn Valencia hefðu áreitt hann í viðureigninni og tók spænska knattspyrnusambandið alvarlega á málinu.

Þónokkrir stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í bann af félaginu fyrir rasisma en Eder Militao, liðsfélagi Vinicius, varð einnig fyrir kynþáttafordómum.

Militao greindi sjálfur frá þessu en hann er að stíga fram í fyrsta sinn og segir frá eigin reynslu.

Báðir leikmennirnir eru dökkir á hörund og koma frá Brasilíu og hafa verið liðsfélagar hjá Real í dágóðan tíma.

Vinicius hefur lent illa í stuðningsmönnum La Liga en hann hefur áður orðið fyrir fordómum í leikjum liðsins í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“