fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

433
Þriðjudaginn 24. desember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnumenn í fótbolta gera gjarnan vel við sig í mat og drykk og eyða vel af pening á veitingastöðum. Einn þeirra er reynsluboltinn Thiago Silva, fyrrum leikmaður Chelsea, en eiginkona hans Isabelle sýndi mynd frá reikningi þeirra á veitingahúsi fyrr á árinu.

Eftir sigurleik með Chelsea er miðvörðurinn spilaði enn þar birti Isabelle mynd af reikningi þeirra sem var upp á 900 pund, eða tæplega 160 þúsund íslenskar krónur.

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

„Hefðbundinn fjölskyldukvöldverður,“ skrifaði Isabelle með myndinni og virtist hissa á hversu hátt verðið var.

Á reikningnum mátti sjá að þau höfðu fengið sér Peking-önd, krabbafætur og fleira góðgæti.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar