fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Birnir með tilboð frá Svíþjóð

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason gæti verið á leið til Svíþjóðar en frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Dr. Football í kvöld.

Um er ræða afar öflugan sóknarmann sem spilaði glimrandi vel með Víkingum síðasta sumar.

Dr. Football segir að Birnir sé með tilboð í höndunum frá Halmstad og er hann að íhugas eigin stöðu.

Einnig er tekið fram að það sé klásúla í samningi Birnis sem leyfir honum að fara frítt frá Víkingum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra