fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Reynir fyrir sér í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn eftir misheppnaða dvöl á Spáni

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn öflugi Ben Brereton Diaz er kominn í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn og mun reyna fyrir sér hjá Sheffield United.

Frá þessu var greint í gær en Diaz gerir lánssamning við Sheffield sem gildir út þetta tímabil.

Diaz vakti athygli með Blackburn á sínum tíma en hann lék með liðinu í fjögur ár og skoraði 45 deildarmörk í 144 leikjum.

Eftir það fékk Diaz boð frá Villarreal og samþykkti það en hann skoraði ekki mark í 14 leikjum fyrir félagið í vetur.

Villarreal var því reiðubúið að hleypa leikmanninum burt og spreytir hann sig í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn með fallbaráttuliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar