fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Michel gæti tekið við af Howe – Gert stórkostlega hluti í vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle ku vera að íhuga að reka þjálfara sinn Eddie Howe sem hefur gert ansi góða hluti á St. James’ Park.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Marca en Newcastle er talið vera að horfa til Spánar og á lið Girona.

Michel er þjálfari Girona en hann hefur gert stórkostlega hluti og er liðið óvænt að berjast um toppsætið í La Liga.

Howe kom Newcastle í Meistaradeildina á síðustu leiktíð og fékk mikið hrós fyrir sín störf en gengið í vetur hefur verið fyrir neðan væntingar.

Newcastle situr í níunda sæti deildarinnar og hefur tapað fjórum af síðustu fimm deildarleikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“