fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna ákvað að kaupa sjálfan sig til félagsins – Byrjar í banni eftir ósmekkleg ummæli

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir eins eins djarfir í knattspyrnuheiminum en sumir fyrrum leikmenn hafa tekið ansi undarlegar ákvarðanir.

Það má segja um fyrrum leikmann Tottenham, Pascal Chimbonda, sem gerðist þjálfari Skelmersdale United í október á síðasta ári.

Um er að ræða lið sem leikur í níundu efstu deild á Englandi en Chimbonda hefur nú ákveðið að gera enn meira og ætlar að spila með liðinu.

Chimbonda hefur gert samning við sjálfan sig þremur mánuðum eftir að hafa tekið við liðinu en það eru fimm ár síðan hann lék síðast knattspyrnuleik.

Möguleiki er á að Chimbonda verði í vörninni þegar Skelmersdale spilar við Bury þann 27. janúar næstkomandi.

Ástæðan fyrir töfinni er sú að Chimbonda er þessa stundina í leikbanni en hann var rekinn af hliðarlínunni undir lok síðasta árs og fékk þriggja leikja bann

Chimbonda á að hafa sagt dómurum leiksins að fara til fjandans og er einnig nefnt að hann hafi notað nafn móður þeirra í ósmekklegri kveðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester