fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Búið að finna manninn sem á að taka við af Hákoni

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson er líklega að kveðja lið Elfsborg í janúar og mun gera samning við Gent í Belgíu.

Frá þessu hafa fjölmargir sænskir miðlar greint en Hákon var valinn besti markmaður efstu deildar í Svíþjóð á síðasta tímabili.

Hákon er þó að kveðja Elfsborg og mun halda til Belgíu en sænska félagið er búið að finna arftaka hans.

Um er að ræða markmanninn Isak Pettersson sem spilar með Stabæk í Noregi og er 26 ára gamall.

Pettersson á að baki tvo landsleiki fyrir Svíþjóð og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Norrköping frá 2018 til 2020.

Eftir það hélt Svíinn til Frakklands og samdi við Toulouse en eftir misheppnaða dvöl þar skrifaði hann uindir hjá Stabæk fyrr á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“