fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mest lesnu fréttir ársins – Gylfi Þór áberandi

433
Föstudaginn 29. desember 2023 07:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

Farið var yfir tíu mest lesnu fréttir ársins á 433.is.

„Gylfi Þór Sigurðsson var áberandi,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson.

433.is var leiðandi í umfjöllun þegar kom að endurkomu Gylfa, hann veitti okkur fyrsta viðtalið sitt og þá var viðtal við lögmann hans sem vakti mikla athygli.

„Þetta fyrsta viðtal sem Gylfi veitir eftir að hann var laus og samdi við Lyngby, fólk hafði áhuga á því. Hann var fréttapunktur ársins,“ sagði Hörður Snævar.

Umræða um þetta og allar fréttirnar má sjá í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
Hide picture