fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona var drátturinn í Evrópudeildinni – Mourinho fer til Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 13:12

Hver lyftir þessum í vor? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dregið í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag en í pottinum voru lið sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla í keppninni og þau lið sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni.

Nokkur stórlið voru í pottinum og má þar nefna AC Milan, sem fékk Rennes, og Roma, sem dróst gegn Feyenoord.

Drátturinn í heild er hér að neðan.

Feyenoord – Roma
Lens – Freiburg
Benfica – Toulouse
Galatasaray – Sparta Prag
AC Milan – Rennes
Young Boys – Sporting
Braga – Qarabag
Shakhtar – Marseille

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning