Sjónvarpskonan Diletta Leotta er ansi vinsæl en hún fjallar til að mynda um knattspyrnu í sjónvarpi.
Leotta er kærasta Lloris Karius, markvarðar Newcastle.
Auk þess að vera vinsæl á skjánum er Leotta risastór samfélagsmiðlastjarna og er með fjölda fylgjendur þar.
Fjallaði hún um leik Juventus og Napoli í gær, sem fyrrnefnda liðið vann 1-0, og birti myndir frá því á samfélagsmiðla.
Hundruðir þúsunda hafa sett like við myndasyrpuna.
Þá er auðvitað mikið af athugasemdum en Leotta var til að mynda kölluð fallegasta kona heims af mörgum.
Hér að neðan má sjá færslu hennar.