fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 20:00

Pele var frábær knattspyrnumaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn leikmaður brasilíska félagsins Santos má klæðast treyju númer tíu á næstkomandi tímabili.

Þetta hefur nýr forseti félagsins staðfest en Santos lenti í alls konar erfiðleikum í vetur.

Santos féll úr efstu deild í fyrsta sinn í sögunni og mun leggja númerið tíu til hliðar um tíma – það var treyjan sem goðsögnin Pele klæddist um langt skeið.

Pele lést þann 29. desember á síðasta ári en hann er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar.

Marcelo Teixeira var kosinn nýr forseti Santos í gær og tók hann sjálfur þá ákvörðun að enginn leikmaður ætti skilið að klæðast númerinu þar til liðið kemst aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“