fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Miss Universe 2023 braut blað í sögu keppninnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. nóvember 2023 10:13

Ungfrú Ástralía, Ungfrú Níkaragva og Ungfrú Taíland. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe fór fram í 72. skipti um helgina.

Lilja Sif Pétursdóttir keppti fyrir hönd Íslands í forkeppninni í síðustu viku en komst ekki áfram í topp 20, en sá hópur keppti um titilinn aðfaranótt sunnudags.

Sjá einnig: Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“ – DV

Ungfrú Níkaragva, Sheynnis Palacios, var valin Miss Universe 2023. Hún braut blað í sögu keppninnar en hún er fyrsta konan frá Níkaragva til að hreppa titilinn.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Í öðru sæti var Ungfrú Taíland, Anntonia Porsild, og í þriðja sæti var Ungfrú Ástralía, Moraya Wilson.

Mynd/Getty Images

Palacios var ekki sú eina til að brjóta blað í sögu keppninnar.

Ungfrú Nepal, Jane Dipika Garrett, varð fyrsta konan í „stærri stærð“ (e. plus-size) til að stíga á svið Miss Universe í 72 ára sögu keppninnar. Hún er ötull talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og andlegrar heilsu.

Ungfrú Nepal. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts