fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út hjá Postecoglou – Kane fari og Harry Maguire komi inn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou nýr þjálfari Tottenham þarf að hafa hraðar hendur til að bæta liðið eftir erfitt tímabil hjá Tottenham.

Ensk blöð segja að Kyogo Furuhashi sóknarmaður Celtic sé efstur á blaði hans. Harry Kane gæti verið á förum.

Kyogo raðaði inn mörkum fyrir Postecoglou hjá Celtic og vill hann halda samstarfi þeirra áfram.

Þá er búist við því að Destiny Udogie vinstri bakvörður byrji að spila fyrir liðið en hann var á láni hjá Udinese á þessu tímabili.

Harry Maguire fyrirliði Manchester United er sterklega orðaður við Tottenham þessa dagana. Svona gæti liðið litið út hjá Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“