fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 08:00

Kristján Óli t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson skóf ekki af því er hann ræddi knattspyrnudómara landsins í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Knattspyrnusambandið hefur verið í átaki undanfarið vegna hegðunnar í garð dómara og til að reyna að bæta hana.

„KSÍ er í átaki að hjálpa dómurum. Ég er í átaki gegn því átaki og stend einn í þeirri baráttu. En ég er með breytt bak og mun halda þessari baráttu áfram og halda þessum dómurum á tánum,“ segir Kristján, sem er ekki vanur því að tala undir rós.

Kristján baunar sérstaklega á Erlend Eiríksson, sem rak Guðjón Pétur Lýðsson af velli í leik Grindavíkur og Aftureldingar í Lengjudeild karla í gærkvöldi.

Þá bendir hann á þá launahækkun sem dómarar landsins fengu samþykkta í vor.

„Þeir voru að fá alvöru launahækkun. Þegar þú færð alvöru launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika