fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:44

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er spenntari fyrir því að fara til Arsenal búa í London þrátt fyrir fögur loforð frá Thomas Tuchel þjálfara FC Bayern.

Rice er á förum frá West Ham í sumar en búist er við að hann kosti í kringum 100 milljónir punda.

Chelsea og Manchester United hafa sýnt áhuga en allt stefnir í að Rice fari til Arsenal.

Ensk blöð segja að Tuchel hafi hringt í Rice og sagt að lið FC Bayern yrði byggt upp í kringum hann, það er ekki nóg til að sannfæra hann ef marka má fréttir.

West Ham leikur til úrslita í Sambandsdeildinni í næstu viku og eftir það ætti framtíð Rice að fara að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“