fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 18:47

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, leikmaður Brentford, er ekki lengur til í tölvuleiknum FIFA 23 sem er vinsæll hérlendis.

Toney hefur verið dæmdur í átta mánaða bann fyrir það að brjóta veðmálareglur.

Framherjinn var vinsæll á meðal spilara í leiknum en verður ekki nothæfur eftir síðustu uppfærsluna.

Toney var dæmdur fyrir að veðja á yfir 260 knattspyrnuleiki og 13 af þeim voru á að Newcastle myndi tapa.

Toney var þá leikmaður Newcastle en spilaði ekki með félaginu þar sem hann var í láni í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“