fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ætlar ekki að taka við Leicester – Hefur engan áhuga á næst efstu deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 12:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch, fyrrum stjóri Leeds United, er hættur við að taka við liði Leicester City.

Frá þessu greinir Telegraph en Leicester var nálægt því að ná samkomulagi við Marsch sem var rekinn frá Leeds fyrr í vetur.

Marsch hafði áhuga á starfinu um tíma en viðræður virðast hafa siglt í strand og tekur Bandaríkjamaðurinn ekki við.

Leicester er í harðri fallbaráttu og þarf mikið á reyndum stjóra að halda í von um að forðast fall í Championship-deildina.

Ástæðan ku vera sú að Marsch er ekki sannfærður um að hann geti haldið Leicester uppi og hefur engan áhuga á að þjálfa í næst efstu deild næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram