fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Manchester United á toppnum og það fyrsta til að ná milljón – Annað sætið kemur á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni til að ná milljón áhorfendum á þessu tímabili.

Þetta kemur fram í greint Sporting News en Man Utd er samkvæmt rannsókn miðilsins vinsælasta félag Englands.

Það vekur mesta athygli að West Ham er í öðru sæti listans en fleiri hafa mætt á leiki liðsins en hjá bæði Arsenal, Chelsea og Liverpool.

Chelsea dregur lestina í þessum topp átta lista en er ekki langt á eftir Liverpool sem er í því sjöunda.

Hér má sjá listann í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður