fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Enginn frá KSÍ talað við Frey – Útilokar að taka við landsliðinu núna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sá tímapunktur kemur einn daginn að ég verði þjálfari íslenska landsliðsins,“ segir Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby í Danmörku við fjölmiðla þar í landi.

Nafn hans hefur verið nefnt við starfið núna en KSÍ ákvað á fimmtudag í síðustu viku að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara.

Freyr var aðstoðarmaður Erik Hamren allt til ársloka árið 2020 þegar Arnar Þór tók við. Viðræður áttu sér stað við Frey á þeim tíma um að taka ivð.

„Þetta er ekki eitthvað sem ég er að skoða núna og enginn frá KSÍ hefur haft samband við mig.“

Óvíst er í hvaða átt KSÍ fer þegar kemur að nýjum þjálfara, Rúnar Kristinsson hefur verið orðaður við starfið auk erlendra þjálfara.

„Ég vann lengi fyrir sambandið og þekki allt starfið, ég veit hvað þarf og ég veit að ég myndi henta þeim vel. Þau vita það líka.“

„Ég hef tjáð fólki það að ég komi einn daginn aftur en sá dagur er ekki núna.“

Lyngby situr í fallsæti í dönsku úrvalsdeildinni en um er að ræða annað tímabil liðsins sem Freyr er þjálfari liðsins. Hann kom liðinu upp í úrvalsdeild á fyrsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM