fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Scholes útskýrir vandræði Sancho – Erfitt að ná stöðugleika á þennan hátt

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, viðurkennir að Jadon Sancho hafi ekki verið nógu góður síðan hann samdi við félagið 2021.

Sancho var einn heitasti biti Evrópu er hann gekk í raðir Man Utd en hann hafði áður leikið með Dortmund og kostaðu 71 milljón punda.

Sancho hefur aðeins skorað tíu mörk og lagt upp fjögur í 63 leikjum hingað til og á í erfiðleikum með að vinna sér inn fast sæti.

,,Það er gríðarlega erfitt að vera inn og út úr liðinu í hverri viku og ná upp stöðugleika,“ sagði Scholes.

,,Hann hefur sýnt eigin gæði hér og þar og það sem við bjuggumst við. Hann hefur hins vegar ekki verið næstum eins góður og allir bjuggust við þegar hann kom frá Dormtund.“

,,Þetta gæti tekið hann smá tíma að aðlagast í ensku úrvalsdeildinni og hraðanum sem hún býr yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl