fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið af bálreiða nágrannanum sem tók málin í sínar eigin hendur – Fékk sig fullsaddann af ónærgætnu athæfi

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik átti sér stað í utandeildarleik í Hollandi milli Veenhuizen og Vitesse 63 þegar að bálreiður nágranni, sem heima á í nágrenni við heimavöll Veenhuizen, tók málin í sínar eigin hendur eftir að flugeldi var skotið upp af áhorfendum.

Í þann mund sem flugeldurinn sprakk, með tilheyrandi látum, fældust tveir hestar í eigu umrædds nágranna. Hann var skiljanlega ekki parsáttur með athæfi áhorfendanna, settist á vespu sína og keyrði henni inn á knattspyrnuvöllinn þar sem leikur Veenhuizen og Viesse 63 fór fram.

Staðan var marka 0-0 þegar að atvikið átti sér stað, nágranninn var auðsjáanlega mjög ósáttur og lét nokkur vel valin orð falla við leikmenn liðanna.

Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl