fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ben Yedder of stór biti fyrir PSG

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monaco 3 – 1 PSG
1-0 Aleksandr Golovin(‘4)
2-0 Wissam Ben Yedder(’18)
2-1 Warren Zaire Emery(’38)
3-1 Wissam Ben Yedder(’45)

Paris Saint-Germain tapaði í frönsku úrvalsdeildinni í dag og þá sínum þriðja deildarleik á tímabilinu.

PSG er á toppi deildarinnar með 54 stig, nú sjö stigum á undan andstæðingum kvöldsins, Monaco.

Monaco hafði óvænt betur með þremur mörkum gegn einu í leik kvöldsins þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Markavélin Wissam Ben Yedder skoraði tvennu fyrir Monaco í leiknum en PSG stillti alls ekki upp sínu besta liði.

PSG er að undirbúa sig fyrir leik í Meistaradeildinni í vikunni og fengu margar stjörnur hvíld í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum