fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Aubameyang neitar að fara og mun berjast fyrir sínu sæti

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang neitar að gefast upp hjá Chelsea og ætlar að berjast fyrir sínu sæti hjá félaginu.

The Telegraph greinir frá og segir að Aubameyang muni hafna tilboðum frá LAFC í Bandaríkjunum og vill vinna sér inn sæti á Stamford Bridge.

Önnur lið í Evrópu sýna Aubameyang áhuga en hann hefur leikið 18 leiki fyrir Chelsea og skorað aðeins þrjú mörk.

Aubameyang ætlar ekki að sætta sig við bekkjarsetu í London og er ákveðinn í að tryggja sér sæti í byrjunarliðinu.

Aubameyang kom til Chelsea í sumar frá Barcelona en hann gerði það áður gott með Arsenal í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum