fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vill miklu meira frá leikmanni sem var hetjan gegn Manchester United – ,,Mikið sem hann þarf að bæta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 18:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, stjóri Crystal Palace, biður um mikluj meira frá vængmanninum Michael Olise sem leikur með félaginu.

Olise var hetja Palace í vikunni er hann jafnaði metin gegn Manchester United með frábæru aukaspyrnumarki í jafntefli.

Vieira hefur þó sent sínum manni skýr skilaboð og er ekki nógu ánægður með mikið innan vallar.

,,Hann þarf að skora fleiri mörk, hann þarf að leggja upp meira, ég vil að hann taki meiri þátt í okkar uppbyggingu,“ sagði Vieira.

,,Ég vil líka að hann sé betri varnarlega og hjálpa okkur án bolta svo það er mikið sem hann þarf að bæta en gæðin eru til staðar.“

,,Hann er með hæfileikana en þetta snýst um hversu langt hann vill ná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Í gær

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“