fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Vill miklu meira frá leikmanni sem var hetjan gegn Manchester United – ,,Mikið sem hann þarf að bæta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 18:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, stjóri Crystal Palace, biður um mikluj meira frá vængmanninum Michael Olise sem leikur með félaginu.

Olise var hetja Palace í vikunni er hann jafnaði metin gegn Manchester United með frábæru aukaspyrnumarki í jafntefli.

Vieira hefur þó sent sínum manni skýr skilaboð og er ekki nógu ánægður með mikið innan vallar.

,,Hann þarf að skora fleiri mörk, hann þarf að leggja upp meira, ég vil að hann taki meiri þátt í okkar uppbyggingu,“ sagði Vieira.

,,Ég vil líka að hann sé betri varnarlega og hjálpa okkur án bolta svo það er mikið sem hann þarf að bæta en gæðin eru til staðar.“

,,Hann er með hæfileikana en þetta snýst um hversu langt hann vill ná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl