fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ljóst hver tekur við portúgalska landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 15:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Roberto Martinez er sá sem mun taka við portúgalska landsliðinu sem hefur leitað að þjálfara undanfarið.

Frá þessu greinir David Ornstein hjá the Athletic en Martinez er búinn að ná munnlegu samkomulagi við Portúgal.

Hann verður eftirmaður Fernando Santos sem vann EM með liðinu árið 2016.

Gengið á HM í Katar í fyrra var þó ekki nógu gott og ákvað Santos að stíga til hliðar í kjölfarið.

Martinez er 49 ára gamall en hann var áður landsliðsþjálfari Belgíu en kvaddi sjálfur einnig eftir HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth