fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Var neyddur burt og gagnrýnir vinnubrögð félagsins harkalega – Æfði einn með fjórum öðrum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 21:35

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riqui Puig, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur gagnrýnt félagið harðlega fyrir vinnubrögð í sumar er undirbúningstímabilið stóð yfir.

Puig var einn af þeim leikmönnum Barcelona sem félagið vildi losna við og fékk hann ekki að ferðast með í æfingaferðir á undirbúningstímabilinu.

Puig var þó ekki sá eini sem fékki ekki að taka þátt en hann ákvað að lokum að kveðja félagið og samdi við LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Þessi 23 ára gamli leikmaður var í sjö ár hjá Börsungum og var látinn æfa hjá félaginu með aðeins um fjórum öðrum leikmönnum á meðan aðrir ferðuðust erlendis.

,,Þetta var mjög erfiður mánuður því ég hafði aldrei séð þetta áður en ég fór. Leiklmenn voru skildir eftir í Barcelona og félagið fór í æfingaferð án þeirra,“ sagði Puig.

,,Kannski skil ég þá ákvörðun að félagið vildi setja pressu á leikmennina til að fara en það er hægt að gera það öðruvísi. Það var mjög erfitt að vera í Barcelona, æfandi einn með kannski fjórum liðsfélögum sem voru þar með mér.“

,,Eftir sjö ár hjá Barcelona, að sjá alla liðsfélaga mína spila í Los Angeles, það særði migikið. Þetta er erfið staða en stundum þarftu að taka ákvarðanir en þetta er eitthvað sem ég samþykki ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?