fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Jafnt í stórleiknum – Þórir kom ekkert við sögu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 20:49

Þórir Jóhann Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í Serie A á Ítalíu í kvöld og var einn Íslendingur í leikmannahópnum að þessu sinni.

Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce en var ónotaður varamaður er liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli.

Stórleikur kvöldsins var á milli Fiorentina og Napoli en honum lauk með markalausu jafntefli.

Atalanta marði lið Verona 1-0 á útivelli þar sem Teun Koopmeiner skoraði eina mark leiksins.

Salernitana fór þá illa með lið Sampdoria og vann virkilega góðan 4-0 heimasigur.

Verona 0 – 1 Atalanta
0-1 Teun Koopmeiners(’50)

Salernitana 4 – 0 Sampdoria
1-0 Boulaye Dia(‘7)
2-0 Federico Bonazzoli(’16)
3-0 Tonny Vilhena(’50)
4-0 Erik Botheim(’76)

Fiorentina 0 – 0 Napoli

Lecce 1 – 1 Empoli
0-1 Fabiano Parisi(’23)
1-1 Gabriel Strefezza(’40)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?