fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ítalía: Jafnt í stórleiknum – Þórir kom ekkert við sögu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 20:49

Þórir Jóhann Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í Serie A á Ítalíu í kvöld og var einn Íslendingur í leikmannahópnum að þessu sinni.

Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce en var ónotaður varamaður er liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli.

Stórleikur kvöldsins var á milli Fiorentina og Napoli en honum lauk með markalausu jafntefli.

Atalanta marði lið Verona 1-0 á útivelli þar sem Teun Koopmeiner skoraði eina mark leiksins.

Salernitana fór þá illa með lið Sampdoria og vann virkilega góðan 4-0 heimasigur.

Verona 0 – 1 Atalanta
0-1 Teun Koopmeiners(’50)

Salernitana 4 – 0 Sampdoria
1-0 Boulaye Dia(‘7)
2-0 Federico Bonazzoli(’16)
3-0 Tonny Vilhena(’50)
4-0 Erik Botheim(’76)

Fiorentina 0 – 0 Napoli

Lecce 1 – 1 Empoli
0-1 Fabiano Parisi(’23)
1-1 Gabriel Strefezza(’40)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni