fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Manchester United nær loksins samkomulagi við Ajax – Antony kemur fyrir 85 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 20:43

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er loksins að fá vængmanninn Antony frá Ajax en Sky Sports staðfestir þetta í kvöld.

Nú rétt í þessu var greint frá því að Man Utd væri búið að ná samkomulagi við Ajax og borgar 85 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn.

Sky segir að Antony verði mættur til Manchester á næstu 48 klukkutímum til að gangast undir læknisskoðun.

Antony hefur sjálfur reynt að komast til Man Utd í allt sumar og var ekki með gegn Utrecht í dag.

Ajax hafði ekki áhuga á að selja en upphæðin er loksins nógu há svo hollenska félagið þurfti að samþykkja.

Antony er aðeins 22 ára gamall og er búist við miklu af honum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United