fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Chelsea mun gera allt til að losna við hann af launaskrá

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun gera mikið til að losna við miðjumanninn Ross Barkley í sumar samvkæmt enskum miðlum.

Barkley hefur það þægilegt í London þessa dagana en hann fær ekkert að spila og þénar um 200 þúsund pund á viku.

Chelsea vill losna við þennan fyrrum landsliðsmann Englands af launaskrá og er tilbúið að borga honum háa upphæð svo það gangi í gegn.

Barkley á enn ár eftir af samningi sínum við Chelsea en ljóst er að hann á enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Chelsea mun bjóða Barkley háa upphæð svo hann samþykki að rifta samningnum og geti samið við annað félag á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar