fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Skagamenn ekki lengur á botninum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 18:59

Kristian Lindberg og Jón Þór, þjálfari ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið ÍA gefst ekki upp í fallbaráttunni og vann gríðarlega mikilvægan útisigur í Bestu deild karla í dag.

Oliver Stefánsson reyndist hetja Skagamanna í Keflavík og gerði eina mark liðsins í 1-0 sigri.

Sigurinn gerir mikið fyrir ÍA sem er ekki lengur á botninum og er með 14 stig í 11. sætinu, stigi á eftir FH.

FH tókst ekki að sigra sitt verkefni á sama tíma en liðið heimsótti KR og skildu liðin markalaus.

Leiknir Reykjavík er á botninum með 13 stig en á tvo leiki til góða á bæði ÍA og FH.

Keflavík 0 – 1 ÍA
0-1 Oliver Stefánsson (’89)

KR 0 – 0 FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Í gær

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United