fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Kane með tvö í sigri en missti af þrennunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 17:27

Harry Kane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest 0 – 2 Tottenham
0-1 Harry Kane (‘5)
0-2 Harry Kane (’81)

Harry Kane hefði átt að setja þrennu í dag er Tottenham vann góðan sigur á nýliðum Nottingham Forest.

Tottenhanm vann þennan leik 2-0 með mörkum frá Kane sem gerði eitt í þeim fyrri og eitt í seinni.

Kane klikkaði hins vegar á vítaspyrnu á 56. mínútu og hefði tryggt þrennuna ef sú spyrna hefði farið inn.

Það vantaði ekki upp á hörkuna í heimamönnum sem fengu sex gul spjöld gegn einu hjá Tottenham.

Tottenham er taplaust og situr í þriðja sæti deildarinnar með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United