fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Ætlaði að ráðast á eigin leikmann eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Montella, þjálfari Adana Demirspor í Tyrklandi brjálaðist í gær eftir leik við Umraniyespor í efstu deild.

Montella er fyrrum landsliðsmaður Ítalíu og gerði garðinn frægan með Roma frá 1999 til 2009 sem leikmaður.

Montella hefur þjálfað Demirspor frá árinu 2021 en hann þjálfar þar vandræðagemsann Mario Balotelli.

Eftir leikinn í gær ætlaði Montella að hjóla í Balotelli en hvað var sagt er ekki vitað að svo stöddu.

Montella snöggreiddist eftir lokaflautið og þá út í Balotelli og þurfti að aðskilja þá félaga á vellinum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar