fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Besta deildin: Andri Rúnar með tvö í mikilvægum sigri ÍBV

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 16:04

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 3 – 1 Stjarnan
0-1 Einar Karl Ingvarsson (’23)
1-1 Andri Rúnar Bjarnason (’39)
2-1 Andri Rúnar Bjarnason (’41)
3-1 Arnar Breki Gunnarsson (’56)

Fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla er nú lokið þar sem ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur.

Andri Rúnar Bjarnason kom sterkur til leiks gegn Stjörnunni í dag og skoraði tvö fyrir Eyjamenn í 3-1 sigri.

Einar Karl Ingvarsson hafði komið gestunum yfir en ÍBV sneri leiknum sér í vil.

Sigurinn gerir mikið fyrir ÍBV sem er nú fimm stigum frá fallsæti eftir að hafa leikið 19 leiki.

Stjarnan er enn á þægilegum stað með 28 stig í fimmta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester