fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Farið að hitna undir Gerrard – Dramatík á Molineux

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 14:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er að hitna undir sæti Steven Gerrard hjá Aston Villa eftir nokkuð erfiða byrjun í ensku deildinni í sumar.

Villa mætti West Ham á heimavelli sínum í fjórðu umferð í kvöld og var tap niðurstaðan, það þriðja í aðeins fjórum leikjum.

Pablo Fornals sá um að tryggja West Ham öll þrjú stigin og voru þetta fyrstu stig liðsins í töflunni.

Villa hefur unnið einn leik gegn Everton til þessa en tapað gegn West Ham, Crystal Palace og Bournemouth.

Á sama tíma var dramatík á heimavelli Wolvex, Molineux, er Newcastle kom í heimsókn.

Þessum leik lauk með 1-1 jafntefli þar sem Allan Saint-Maximin tryggði gestunum stig í uppbótartíma.

Aston Villa 0 – 1 West Ham
0-1 Pablo Fornals(’74)

Wolves 1 – 1 Newcastle
1-0 Ruben Neves(’38)
1-1 Allan Saint-Maximin(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni