fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Mourinho brjálaðist í leiknum í gær – ,,Ég skammast mín fyrir ykkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. ágúst 2022 11:24

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, brjálaðist út í sína leikmenn í gær í 1-1 jafntefli við Juventus í Serie A.

Mourinho missti vitið í hálfleiksræðu sinni til leikmanna er staðan var 1-0 fyrir heimamönnum í Juventus.

Portúgalinn sagðist skammast sín fyrir frammistöðu leikmannana sem svöruðu kallinu í síðari hálfleik og björguðu stigi.

,,Ég sagði við mína leikmenn í hálfleik að ég skammaðist mín fyrir þá. Þetta snerist ekki um taktík heldur viðhorf,“ sagði Mourinho.

,,Við getum ekki komið hingað og spilað svona. Ég sagði við þá á bekknum að biðja fyrir stöðunni 1-0 því að tapa 1-0 væru frábær úrslit eftir frammistöðuna í fyrri hálfleik.“

,,Við gerðum ekki neitt, þetta var algjör heppni. Þetta var allt annað lið í seinni hálfleiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar

Manchester United fékk skýr svör – Ekki til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?